hvort mundiru taka EVE eða WoW tattooið frekar? =)
Það er samt t.d. einn annar EVE nördi með bæði Caldari og Amarr logoin tattouð á sig, semsagt bara litlu logoin. Það koma alveg ágætlega út, ert þú ekki með concord merkið tattoað á öxlina? :D
sú staðreynd að þetta er úr WoW eyðileggur tattúið :/ flott og vel gert tattú í skemmtilegum litum, en mér finnst bara svo asnalegt að tattúvera á sig eitthvað úr tölvuleikjum.
Málið er að þessi hugsun hjá flestum er svo röng. Ég sé ekkert að því að fá sér wow tattoo, ef “spilarinn” hefur spilað leikinn í 1ár + og notið þess mikils sé ég ekkert að því að tattoovera eitthvað sem minnir hann á gott skeið í lífinu =). T.d. Herbergisfélagi minn er með skólamerkið á höndinni =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..