Ef að þú nennir að standa í því, þá er alveg hægt að setja svona mynd saman sjálfur.. tekur bara æfingu, þolinmæði og útsjónarsemi.
Hins vegar eins og bent var á hérna ofar, þá kom mín hönnun frá honum Mark Palmer sem að er með heimasíðuna
www.wowtattoos.com og kostar venjulegt ambigram 75 dollara sem er rétt rúmlega 5.000 kall.
Þess virði að mínu mati ;)