
Þess má geta að þessi mynd er tekin úr myndinni Modify sem ég mæli með að ALLIR sem hafa einhvern áhuga á þessum lífsstíl fari og sjái [Laugarás Video eru með hana].
Í henni er talað við dramadrottningu, tannlækni, flúrara, flúrað/brennimerkt/whatever fólk, lýtalækni o.fl.
Þó svo að það séu nokkur ógeðsleg atriði þá fannst mér hún overall mjög góð.