Ekki beint… búin að vera að mála og teikna í mörg ár ;) En ég er hrifin af þessu þar sem ég ætlaði að fá mér annað á mjöðmina en skyssaði þetta kvöldið áður og Búra leist bara afar vel á að fá að gera þetta.
Samt undarlegast í heimi að vera á nærbrókinni og hlýrabol bara á einhverjum bekk hjá flúrara… minnir að ég hafi sagt við hann að ég hafi sjaldan verið svona fáklædd fyrir framan karlmann nema ég ætlaði að sofa hjá honum :P
Hvernig í geturðu eiginlega séð nautahorn útúr þessu og já ég hef oft séð hrútshorn, ég vil minna á að þetta er aðeins tákn en ekki nákvæm teikning af hrútshorni. Svo er íslenska kindin ekki eina tegundin í heiminum. Þetta hefur lengi vel verið tákn fyrir hrút. Út úr hornunum kemur svo eitthvað skraut niður og það eiga ekki að vera hornin sjálf.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..