Votta þér mína samúð.
Ég er sjálf alltaf á leiðinni að fá mér kross á herðablaðið með nafni föður míns í boga yfir og dagsetningarnar undir.. Er bara ekki búin að fara, því tattooið er enn í teikningu hjá frænda mínum.
Þetta er eitthvað sem manni langar til að gera fyrir sjálfan sig, eitthvað sem kannski ekki allir skilja.