Hmm.. hvernig færðu það út að karlmenn halda tattoo-um betur? Er það ekki bara útaf því að gömlu kallarnir voru alltaf bara með tattú á öxlinni í gamla daga og þar krumpast skinnið ekki?
Ég veit um mann sem lét flúra nafnið sitt á handlegginn.. ég vissi ekki hvað stóð þarna fyrr en ég spurði hann því þetta var búið að afmyndast svo mikið.
Og hvað með það þó hún verði kannski með krumpað tattú á bakinu þegar hún var sextug. Þá hefur hún kannski bara enn eina söguna að segja “já ég tók þátt í þessu mayhemi í gamla daga þar sem allir fengu sér tattú”.. svo bara búið!
Og karlmenn eru ekkert skárri…. ég get líka sagt “jájá.. enn einn karlmaðurinn að fá sér tattú á upphandlegginn”. Það eru bara so and so margir staðir á líkamanum?!