mig langaði bara að deila því með þér að þessi hefð þróaðist sem einhverskonar sjálfsvörn til að hindra að konum væri ekki stolið, öðrum ættbálkum þykir/þótti þetta viðbjóður, ég veit að enn er hætta til staðar fyrir þennan ætbálk, hef séð fullt af myndum af þessu fólki með byssur, jafnvel venjulegar húsmæður… þannig þegar þetta þróaðist þá var þetta varla neyðing held ég miða við hinn valkostinn, já svo las ég einhverstaðar að konur geta líka orðið “stríðsmenn” þannig kvennfrelsið hlítur að vera einhvað þarna… og á einni mynd sem ég sá (á heimasíðu ljósmyndara sem ferðaðist um afríku og ljósmyndaði ættbálka) þar sem margar konur úr þessum ættbálki stóðu saman þá var ein konan ekki með disk, en gæti verið að hún hafi gifst inní ættbálkinn nátúrulega….
ég veit ég er að svara heldur seint… en ég er í sumarfríi og hef ekkert betra að gera :)