Já það er spurning.
Það er rosalega erfitt að flúra yfir stór ör, því að þau eru viðkvæm og það má alls ekki hjakkast á einum stað með tattoovélinni annars getur örðið farið að Keloid-a. Einnig getur liturin runnið til og þá verða línurnar blörraðar.
En ég mæli bara með að hugsa vel um það, fara t.d. til húðlæknirs, kannski er hann með einhver ráð við öramyndun.
Og svo bara að tala við færa flúrara og athuga hvort að þeir treysta sér í þetta.
Bætt við 7. apríl 2012 - 23:33
Og ALLS EKKI kroppa eða neitt í brunasárið, því að þá getur húðin orðið ennþá ójafnari.