mæli með hreinni kókosolíu.
Mér finnst þæginlegra að bera hana á þegar að það er byrjað að flagna því að helosanið er svo þykkt og mér finnst það rífa of mikið í þegar ég ber það á, þó að ég fari mjög varlega.
Kókosolían er náttúruleg, græðandi, hreinsandi og mýkjandi
þú mátt bera hana allstaðar á líkamann þinn og þetta er besta after-shave thing sem ég hef nokkurntíman fundið, heldur tattúinu mjög góðu og ég held að ég muni aldrei nota neitt annað!