Smá pæling, er búin að vera með helix í sirka 6 ár bara með alveg venjulegum eyrnalokk og er núna búin að setja venjulega breidd af pinna(1,6mm) og var að spá hvort það sé eitthvað sérstakt sem þarf að passa uppá.
S.s það er alveg gróið og allt það og rifnaði ekkert við það að setja pinnann í, en var að spá í þessu fyrir ofan hvort það sé eitthvað sérstakt og líka hvað ætli þetta taki langan tíma að aðlagast lokknum, finn lítið fyrir þessu nema auðvitað ef ég kem við hann enda gatið enn þröngt.