Ég er að hugsa um að fá mér septim og er að hugsa hvað bera skal í huga í kring um sýkingar o.fl. þar sem ég er ekki að fara að gera þetta á stofu, ætla bara að gera þetta sjálfur.
Var líka að hugsa hvort það sé eitthvað risk í því að gata þarna (æðar, taugaendar o.fl.).
Síðan var ég að spá í verðinu á lokkunum og hvað sé gott að byrja á, á ekkert of mikinn pening, er á ákveðnu budgeti upp í kanski svona 5000 krónur.