Hæhæ. Ég var að fá mér fyrsta tattú áðan og veit ekkert hvernig ég á að hugsa um það. Ég er út í Englandi og fékk mér það á bara random tattústofu. Þetta er samt eina tattústofan í bænum mínum og á þessu svæði þannig að þetta er ekkert e-r ógeð stofa en ég fékk samt mjög litlar upplýsingar um hvernig ég ætti að hreinsa það og hvenær ég mætti fara í sturtu og þannig..gætuð þið sem eruð vön sagt mér e-r basic upplýsingar :P með fyrirfram þökk
núna er tattúið svona 2 klst gamallt ;) mega fresh