tekur 6-9 mánuði fyrir naflagat að gróa alveg .. en það er svona nokkurnvegin gróið eftir 2 mánuði
best að fara til sessu tattoo og skart eða beggu íslenzku húfls. til að fá sér gat í nefið.
helstu upplýsingar um það er: þrífa það 2x á dag með saltvatni, 1msk sjávarsalt útí 1 l af soðnu vatni. það tekur um 4-6 vikur að gróa en er samt soldið persónubundið. mér fannst engin af nefgötunum mínum bólgna mikið og voru þau frekar þæginleg að gróa og svona :)
fékk mér gat í nefið í fyrradag ! bara smá stingur og svo allt búið, gekk ekkert smá vel og eeeekkert vesen með þetta ! ýkt sátt við að hafa drifið í þessu bara :)
Takk fyrir þetta. Þurfti samt ekki að vita þetta. (Þú ýtir á ‘Gefa álit’ undir avatar mynd höfundsins á þræðinum en ekki á ‘Svara’ hjá manneskjunni sem svaraði síðast, þá svararu þeirri manneskju en ekki þræðinum)
þetta komment var ætlað þér. ég kann á huga þakka þér annars fyrir leiðbeiningarnar….. en þú varst að segja ða það gerir svkaa vel og væri auðvelt og e-ð og ég var að segja hvernig mín reynsla hefði verið, og væri sammála þér ?
Hah æ ókei fyrirgefðu þá :D Hélt kanksi bara að þú værir að ruglast.
En annars hef ég heyrt um voða fáa sem að fá sér nebbagat og upplifa eitthvað svakalegt vesen, nema þá kanksi bara útaf ofnæmi eða að það sé rangt staðsett..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..