Hæ ég ætla að fá mér tattoo eftir nokkra mánuði og mér langar að fá mér flotta settningu e-h sem tengist dansi… er á fullu dansi og það er mjög mikilvægur partur af lífinu mínu… Var að hugsa að fá mér
“What doesn't kill you makes you stronger”
“Live, Love, Dance”
Viti þið um einhverja fleiri settningar?