Sælt fólk.
Getur einhver sagt mér svona ca. hvað 5x5, svarthvítt tattú gæti kostað?
(Ég veit að það fer eftir hverjum og einum og það sé erfitt að segja til um verð á tattúum.
En núna er ég bara í þeim aðstæðum að ég bý ekki á Íslandi, en ég treysti mér barasta ekki að fara í tattú annarstaðar.
Þessvegna get ég ekki tekið upp símann og hringt eða skellt mér inná stofu og spurgst fyrir um þetta.)