Vildi bara gá hvort það væri einhver þarna úti sem getur útskýrt fyrir mér nálarnar
hvað er round shader, round liner hver er munurinn
ég er alger byrjandi og ætla mér bara í blackwork til að byrja með,, hvernig nálar notar maður í útlínur og fyllingar og notar maður sama blekið í bæði? Það hafa margir sagt sitthvorn hlutinn og væri gaman að fá að vita ykkar skoðanir þið sem hafið reynslu af þessu.
eitt í viðbót einhverjar sérstakar síður sem einhver mælir með að kaupa vörur af og hefur reynslu af, Er annars ekkert vesen að flytja inn nálar og svona dót.
afþakka skítaköst!