Já, það er gott m.a. ef maður hefur það í huga að ef maður meiðir sig og verður e.t.v. pínu “hræddur” þá verður vökvatap í líkamanum. Einnig ef þetta tekur einhvern tíma. Því er gott að ná söltum og vökva inn með svoleiðis drykkjum. Orkudrykkir eru líka fínir í það.
Það er enginn tilgangur með lífinu ….það ert þú sjálf/ur sem skapar hann