Sjóddu vatn og dýfðu eyrnapinna ofan í vatnið og farðu í kringum gatið með eyrnapinnanum, en ekki mikinn þrysting, gerðu þetta nokkrum sinnum á dag,
Gott líka að nota saltvatn en mundu að þegar þú ert búin að hafa saltvatnið á gatinu í nokkrar mín að þurrka svo saltvatnið í burtu, með t.d. soðnu vatni
Ég gekk í gegnum smá svona með tragusgatinu mínu þegar ég ákvað að skipta um lokk eftir of stuttan tíma og það bólgnaði aftur upp, ég fór til Sessu og hún sagði bara að láta þetta vera og hreinsa og það tæki bara smá tíma að jafna sig, kannski varðstu fyrir eitthverju hnjaski sem lét það bólgna upp, eða þetta er sýking
Gangi þér vel