Þetta er svo rosalega einstaklingsbundið. Ef þú ert með mikinn örvef sem getur myndast t.d. við að það hafi verið teygt of hratt þá eru meiri líkur á að það nái ekki að minnka.
Það er mælt með því að teygja 1mm í einu og bíða í amk. mánuð á milli til þess að fá sem fallegust og heilbrigðust tunnel án þess að fá of mikla örvefja myndun.
Ég var t.d. komin í 6mm og tók þá úr ca viku eftir að ég lét teygja uppí 6mm og það skrapp saman á nokkrum dögum, en það sést samt smá ennþá að ég hafi verið með tunnel þar sem götin eru smá svona “krumpuð”.