Blessaður. Áður en þú heldur áfram ættiru kannski að athuga sögu tattústofa sem kallast “house of pain”.
Hells Angels eiga allar stofur hér í Danmörku sem kallast House of Pain, og ég get rétt ímyndað mér hvað þeir sem eiga hana eru að gera í ferðum sínum hingað á land. T.d. eiga Bandidos Inked Nation etc.
Ef þú vilt styðja samtök líkt og Fáfni og Hells Angels, þá vona ég að þú vitir hvað peningar þínir fara í :)
það var nu einhver þraður þar sem margir voru að kvarta undan þjonustunni þar:/
annars hef eg bara heyrt og seð flott tattoo og fina þjonustu a rvk ink, manneskjur sem eg þekki mjög vel foru og það er ykt flott :D er að spa að fara þangað næst
Stofan heitir ekki lengur House of pain. Svo best sem ég veit þá er Sverrir ekki lengur meðlimur í Fáfni og því er þessi stofa ekki tengd þeim né Hells Angels lengur, en var það vissulega um tíma
Frekar langt síðan að tengslin við Fáfni rofnuðu. Ég fékk mér tattú þar þegar það hét ennþá House of Pain og þá voru myndir á veggnum sem sýndu fram á að Hell's Angels væru sannarlega ekki velkomnir.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..