Hvernig breytir maður um undirskrift?
Eitthverjar tattoopælingar
Er semsagt að pæla í að fá mér mitt fyrsta tattoo. Er eiginlega bara nýbyrjaður að hugsa um það þannig að hugmyndirnar eru fáar. En hef verið að pæla í Nautical stjörnunni (svört/húðlituð eða svört/rauð). Finnst hún töff, en er hún alveg útrunnin? Hef líka verið að pæla í eitthverjum flottum krossi á upphandlegginn, eða kannski eitthverja skrift niður handlegginn. En eins og ég segi þá er ég bara nýbyrjaður að hugsa um þetta og það væri geðveikt ef þið kæmuð með eitthverjar hugmyndir um tattoo og staðsetningar og fleira :)