auðvelt að fela ör.
vefir í munni eru fljótir að endurnýja sig og því er það ekki mjög lengi að gróa.
þú ert ekki beint að pota puttunum í gatið þannig að minni hætta á utanaðkomandi bakteríum.
auðvelt að fela fyrir vinnustað eða t.d ömmu og afa.
getur verið með plastkúlur svo það skaði ekki tennurnar.
fleiri upplýsingar..
venjulegt tungugat hefur engin áhrif á bragðlaukana,, plús það þá endurnýja þeir sig.
hefur ekki áhrif á málfar, nema kannski fyrstu vikuna útaf bólgu, en um leið og þú ert búin að setja minni lokk þá á gatið ekki að hafa nein áhrif á það.
auðvelt að koma í veg fyrir sýkingu EF rétt er farið að.
hreinsun:
munnskol 2 á dag þegar að þú vaknar og þegar að þú ferð að sofa, tannbursta sig morgna og kvöld, skola munninn bara með vatni eftir mat eða sígarettu, nota tannstöngul á matarleyfar. og passa að ofhreinsa ekki ,,,, því þá verður gatið vant því og getur ekki varið sig þegar að þú hættir að nota hreinsi efni.
og EKKI skipta um lokk fyr en gatið er fullgróið,, engin bólga engin roði ekki sárt að fikta í lokknum eða kreista tunguna… getur t.d fundið hvort hun se enn bólgin að innan með að þrýsta létt við gatið(átt að finna það greinilega ef svo er)
já þetta er svona helsta sem þarf að vita :)