Ef þetta er nýtt gat þá er eðlilegt að það komi svona glær vökvi og svona ‘crust’ á lokkinn. Það er ekki það sama og gröftur og það þýðir ekki að þú sért með sýkingu.
Hinsvegar ef þetta er gult þá gæti það verið sýking, en mjög ólíklegt ef þú sérð vel um gatið….
Ég er með 3 göt í vörini og það hefur alltaf komið smá svona hjá mér.
En ef þú ert í vafa er alltaf best að kíkja bara til gatarans og spyrja ;)