Var að pæla,

hvort verður tattoo ljótara ef maður er mjór þegar maður fær sér það og fitnar síðan/massast upp eða þegar maður er massaður eða feitur og grennist síðan hellin?

Þetta hefur komið inn skrilljón sinnum áður líklega… ég bara nennti alls ekki að skrolla í gegnum alla þræðina.

Takk.
._.