ég lærði það í skóla að þegar maður mætti í atvinnuviðtal þá ætti maður að vera frekar hlutlaus til fara en samt reyna að klæða sig eftir vinnunni sem sótt er um.
t.d. ferðu ekki í jakkafötum í atvinnuviðtal á biðfreiðaverkstæði.
ég lærði líka að ef maður var vanur að vera t.d. með mikið nökkt naglalakk og svartann eyeliner kringum augun þá ætti maður aðeins að draga úr því í viðtalinu, og svo þegar maður fengi vinnuna og mætti í vinnuna myndi maður smám saman bæta því við.