Ertu búinn að vera að skoða framhandleggi á gömlum sjóurum? heheh
Ég er með tvö svört, bara fimm og fimm og hálfs árs gömul grey, bæði svört ennþá, en elsta alsvarta flúr sem ég hef séð er (að vísu ekki nema) ca. 10-15 ára, en það er ennþá alveg kolsvart. Mig grunar að aðstæður og blek í dag séu aðeins betri en þegar gamlir sjóarar voru að fá sér blek hérna á árum áður, hef einmitt séð mörg svona flúr þar sem svarti liturinn var blár eða grænn hjá gæjum um eða uppúr sextugu.