Og eins og stendur skýrum stöfum í mínum, þá sagði ég ‘lengur en 2 vikur’.
Stækkun hjá göturum sökkar, hef ég heyrt.
Það sem ég er að tala um er að teipa upp með PTFE teipi (líklega hægt að fá í BYKO eða Húsasmiðjunni):
Wikipedia
Teflon tape stretching — The existing jewelry is removed and a thin layer of non-adhesive Teflon tape, which is inert and safe for piercing use, is wrapped around the jewelry. The jewelry is then re-inserted, and as the piercing adapts to the new diameter of jewelry, the process is repeated with the next application of tape being thicker than the previous one. This is done until the fistula has stretched enough to accept new jewelry altogether. It is highly recommended to use jojoba oil, emu oil, or other moisturizing oils to facilitate this process, as the tape can dry out a fistula very quickly. This is the safest way to stretch piercings and is recommended by most professionals.
Mér finnst taperar ekki sniðugir því það eru svo margir sem kunna ekkert með þá að fara. Þau kaupa bara 5mm og næst 10mm og reyna að troða þessu í gegn í einu (sem af korkinum að dæma hefur þú gert, veit ekkert um stærðina sem þú fórst úr en ef þú ‘tróðst’ honum í og það er svona svakalega bólgið..) Auðvitað eru þeir safe að nota ef fólk kann að nota þá.
Nei, ég hef alls ekkert á móti tunnelum, er sjálf í 14mm á leiðinni upp í 20mm.
-
En gott að heyra að bólgan sé að hjaðna. :-) Þetta hefur líklega bara verið mar.