Ég fékk mér gat í tunguna í dag.. fattaði svo að ég er með nikkelofnæmi, valið stóð á milli titanium og læknastáls og ég valdi seinni kostinn án þess að vita að það væri nikkel í læknastáli. Er ég að fara að fá sýkingu semsagt? Á ég að fjarlægja lokkinn áður en það gerist eða? Ég er freeekar hrædd.. vil ekki lenda í sýkingu.
Og annað.. er í lagi að reykja eftir piercing í tungu?
Bætt við 3. janúar 2009 - 16:41
hvernig veit að ég er að byrja að fá sýkingu í tunguna?