Þú átt ekki að finna fyrir því svona lengi, ef tungan er aum eða svæðið í kringum gatið getur verið að það sé sýking í sárinu. Hreinsaðu pinnan, bustaðu í þér tennurnar og notaðu munnskol í 5-10 daga. Ef sársaukinn fer ekki þá er eithvað meira að! Ég er búinn að vara með gat í tunguni í 3-4 ár og ég fann bara fyrir því fyrstu vikuna svo ekkert.
Ég fann bara fyrir þessu í gær og finn ennþá fyrir því núna. Held samt frekar að ég hef bara bitið í tungna hjá lokknum eða eitthvað. Ætlaði bara að prufa að taka pinnan út og leyfa þessu að jafna sig, en veit ekki hvað ég má vera lengi án pinnans þangað til gatið grær.
Tungu göt gróa frekar hratt en að vera pinna laus yfir nótt ætti að vera allt í lagi. ég mæli með því að þú fáir þér stittri pinna, að er minna áreiti og minni líkur á að þú bítir í hann.
tók 6 tíma að gróa hjá mér, tók hann úr áður en ég fór í vinnuna og ætlaði svo að setja hann aftir í eftir en þá var bara ekkert gat til að setjann í.. Annas er þetta ábyggilega mismunandi eftir manneskjum bara, engar tvær eins.
Þú átt að hafa pinnan alltaf í… Er ekki eins og með göt í eyrunum þar sem þú getur tekið úr í nokkra daga og svo ekkert mál að setja aftur í. Ég hef alveg tekið minn úr (1-2 klt), en þegar ég hafði tækifæri til þá setti ég hann alltaf í aftur í smá stund. Eitt skiptið gleymdi ég því og ég þurfti mikinn viljastyrk til að troða honum aftur í gegn, með tilheyrandi sársauka eftir rúman klt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..