Sæl veriði,
Ég var að strekkja eyrað mitt í 3 mm og var að setja tunnelið í, og ég var að pæla hvort ég þyrfti ekki að hreinsa gatið meðan það er að gróa osfr.
Ég var búinn að leita af leiðbeiningum á á íslenskum tattúsíðum fann ekkert um eyrnagöt.
Hef heyrt talað um saltvatnsblöndu? er hún notuð til að hreinsa tunnel?
http://houseofpain.bloggar.is/sida/33125/ er þetta hreinsiferlið fyrir nýtt eyrnalokka gat eða tunnel?
Takk fyrir,
Anton.