nebbinn
Var rétt í þessu að klóra mér í nefinu og demanturinn datt úr lokknum sem ég var með :s Var að spá hvort það sé of snemmt að fá bara annan lokk? ég er búin að vera með gatið núna í 2oghálfa viku, er ennþá smá þykk í nasavængnum en ekki fundið fyrir neinum óþægindum, var bara aum í 2 daga, örlítill gröftur/vessi. Hvað finnst ykkur?