Sælar/Sælir!

Er með spurningu hérna fyrir ykkur!

Er með nýleg göt (c.a. 1-2ja mánaða gömul) og það er búin að vera sýking í þeim síðan ég fékk þau…
ég er búin að vera dugleg að hreinsa með sótthreinsandi, nota bara nikkelfría lokka eða ekta silfur…
En sýkingin er ekki enn farin.. þó hefur hún minnkað smá…

En vitiði um eitthverjar snöggar og hraðvirkar leiðir til að losna við þetta?

Það er frekar erfitt að skipta um lokka þarsem sýkingin erfiðar það frekar.. :(

Endilega komið með eitthver góð og sniðug ráð! …

ps. vil EKKI taka lokkana úr .. er of þrjósk fyrir það:)

Öll svör velkomin og takk fyrir ..fyrirfram:)
~ Systematic, Sympathetic