Ég hef nokkrar spurningar sem ég myndi vilja fá góð svör við.
1. Er startgjaldið á öllum stofum 7000 krónur?
2. Svo kemur væntanlega gjaldið fyrir húðflúrið sjálft ofan á en hvað er það mikið fyrir smátt húðflúr?
3. Hvar er best að fara til að fá einfalt og smátt húðflúr?
Eitthver meðmæli?