http://www.kalima.co.uk/Þarna er Quentin og er hann góður gæi. Hann brennimerkti mig í sumar og ég get varla komið því í orð hve gott var að vinna með honum.
Ef að þú fórst á ráðstefnuna í sumar þá var hann þar, hann var moddarinn sem að var með bás við innganginn.
Enn og aftur þá skortir mig orð sem eru nógu stór til þess að mæla með honum, og þegar ég fer í suspension þá verður það hann sem að framkvæmir hana.