ég kem mér að efninu, í dag var ég að vinna í heima húsi (er iðanaðar maður) og þar bjó kona sem átti tveggja/þriggja mánaða gamalt barn, ég tók eftir að það var búið að gata báða eyrnasnepplana á barninu og fékk hálfgert sjokk, ath að það eru engir fordómar í gangi enda er ég með göt og flúr og stunda þetta áhugamál.
(og svo er ég nokkuð viss um að mæður ætli sér aldrei að skaða börn sín)
En mér langar að spyrja ykkur, sérstaklega ykkur sem eiga börn, mynduð þið gera þetta? er þetta algengt? er hægt að fara með svona ung börn inná stöfur og fá göt handa þeim þar? -bara forvitni ;)
We can't stop here! This is bat country!