okeyy málið er þannig að þegar ég var 14 ára þá fékk ég gat í naflan og allt gekk mjög vel þá líka þegar ég skipti um lokk svo um jólin þá var mér gefin nýr naflalokkur sem var greinilega bara úr nikkeli og ég sem var svo spennt að ég setti hann í seinna um kvöldið ( gatið var orðið 1 árs!) og þá gerðist það furðulegasta… á fáránlega stuttum tíma þá hafnaði líkaminn allt í einu gatinu/lokkinum..þótt að ég sótthreinsaði og setti aftur byrjunalokkinn í!!
svo ég tók lokkin úr og ætlaði bara að láta gatið gróa.. húðin var 1 mm á þykkt!

svo ákvað ég að prófa aftur þegar ég var 16 ára og ég lét sessu gera nýtt gat…hún stakk inn um gamla gatið en kom út á nýjum stað( vonandi skiljið þið).. það gat var farið á sama hátt á mánuði!!..þótt ég hreinsaði á fullu!

svo í jan 2007 ákvað ég að reyna 1x enn..vill ekki gefast upp! .. en þá stakk sessa alveg nýtt gat og það dugaði aðeins lengur.. í svona hálft ár!!…

í öll skiptin hreynsaði ég gatið með hreinsivökvanum sem þau láta mann fá..og alltaf þegar ég fór í sturtu og passaði puttana!!..

AF HVERJU ÞARF ÉG AÐ VERA SVONA ÓHEPPIN!!!

anyways þá er naflin á mér ekkert sérstaklega flottur ( finnst mér)

og ég spyr…hvort það sé einhver séns fyrir mig að reyna einhverntíman aftur..eða ég eigi bara að gleyma þessu :(

Ps… lokkurinn sem byrjaði allt vesenið var keyptur í kiss!
I used to be indecisive,