Algengast er að vera með ofnæmi fyrir einhverju efni sem gefur blekinu lit. Semsagt, ef þú ert með ofnæmi fyrir einhverju (t.d. ákveðnum málmblöndum) sem gefur rauðan lit, þá GÆTI verið að þú fengir ofnæmisviðbrögð við rauða litnum, og fengir þá nokkurs konar blöðrur á húðina, læknir myndi síðan gefa þér einhver lyf, and whatnot (er ekkert mikið inni í svona ofnæmis dóti, og því síður einhverju sem er svona “obscure”, sorry), og ef meðferðin við ofnæminu virkar, þá hverfur liturinn sem innihélt efnið sem þú ert með ofnæmi fyrir.
Ég fann barasta ekkert um það hvað gerist ef meðferðin virkar ekki =S sorry aftur.
Þar sem ekki er skilt að merkja nákvæmt innihald bleks sem notað er í húðflúrun þá er gífurlega óalgengt að flúrarar viti hvað er í blekinu (“after all, it's just ink”).
Eitt er hins vegar gott að vita um ofnæmi við húðflúrbleki - svona fyrst þú ert á annað borð að hafa áhyggjur af þessu - nánast enginn sem fær sér húðflúr er með ofnæmi. Algengara er að einstaklingur (altså líkami einstaklings) “þrói” með sér ofnæmi fyrir lit.
Ég spjallaði við lækni (aðallega vegna þess að hann rölti hér inn rétt í þessu) og hann segir að líkurnar á því að vera með ofnæmi fyrir þessu eru minni en vinna víkingalottó, og hann hefur aldrei heyrt um þetta.
You're safe. xP