Vill byrja á því að segja að ég veit að það er kominn hellingur að þráðum um þetta en vantar samt aðeins frekari upplýsingar og hér kemur það. ;)

Okei þannig er mál með vexti að mig langar ógeðslega mikið í tunnels í bæði eyru.

Ég hef alldrei verið með göt í eyrunum og var bara að spá hvort ég færi ekki að bara á stofu og léti gata,

en hvað þarf þá að líða langur tími þangað til að ég megi byrja að stækka gatið ?

Mér skillst að ég geti gert það sjálfur og noti þá Taper en er einhvað betra að fara á 1-2 vikna fresti og láta stækka á stofu?

Og ef að ég ætla að stækka sjálfur er ég þá með taperinn bara alla daga í mér eða þarf ég alltaf að kaupa lokk á milli allra 2 mm?

TakkTakk ;)