Hæ heyriði.. Ég er að fara pannta mér tíma hja tannza… Hefur eitthver af ykkur lennt í því veseni að fá eitthver leiðindi á móti ykkur vegnaþess að þið eruð með tungugöt?
ekki nema að ég sé að fara í raunken máti ekki einu sinni vera með lok í augnbrúnini á meðan annars hef ég ekki lent í neinum vandræðum þegar það eru bara almenar tanviðgerðir etc…
Neibbs engu. þetta kemur honum ekki við nema að þetta sé farið að skemma tennurnar þínar þá bendir hann þér á þa. Ég hef ekki þurft að taka lokkinn úr þegar hann tekur myndir eða neitt… þarft samt að gera það eins og einhver sagði fyrir röntgen
Ekkert mál hjá mér. Hann tók röntgen (af jöxlunum ef það skiptir máli) og ég var með lokkinn í á meðan. Hann spurði mig af hverju ég væri með svona mörg göt (semsagt yfirhöfuð, er bara með eitt í tungunni), en það var meira bara forvitni enda þekki ég hann vel :P
Tannlækninum mínum er alveg sama.. En þegar það þarf að taka myndir þá verður maður í langflestum tilfellum að taka lokkinn úr. Og eins með alla aðra lokka bara. Það var tekin röntgenmynd af andlitinu mínu um daginn og ég náði að taka alla lokkana úr nema tragus og hringinn í nefinu og það truflaði myndatökuna töluvert.. Læknirinn náði nú samt að lesa útúr myndinni en hann sýndi mér hana og þá skildi ég ástæðuna fyrir því að það þarf að taka þetta úr. Það koma “geislar” frá málmunum og stundum geta þeir orðið svo miklir að þeir skyggja á myndina
ekki eg og eg er með 5 göt í munninum hann sagð ekki neitt hann spurði bara hvað eg væri buin að vera með þetta lengi til að tjekka hvort að þetta væri að skemma glerunginn e-h og það var allt i goðu ;D
Enginn tannlæknir sem ég hef haft hefur sagt neitt, enda held ég þeir reikni út að ég alls ekki nenni að tína allt glingrið úr mér.
En þegar ég var í tannréttingum fyrir möööörgum árum vildi hann alltaf að ég tæmdi mig af lokkum fyrir röngtenmyndir, sem ég neitaði. Hann tók samt myndirnar og gat vel lesið úr þeim, en maður sér alla lokkana og litla geisla út frá þeim á myndunum, geðveikt töff.
Lætur mann næstum langa í piercingu í heilann fyrir næstu myndatöku hehe
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..