Tillögur um flúr?
Mér langar í flúr á innanverða hendina, nánar tiltekið á vöðvan sem er hjá þumlinum, getur eitthver komið með hugmyndir? því ég er alveg hugmyndasnauð, langar að hafa svona fléttur en ekki mynd af hlut ef þið skiljið hvað ég meina:)