ööökey! ég er búin að vera með tragus í 5 mánuði núna og pumpið er ennþá, engvir verkir, engin bólga, engvir vessar, ekkert blóð, bara einhver helvítis bóla fyrir ofan gatið (þurr og rauð) þegar ég hef verið að bera saltvatn á þetta þá hefur þetta þurkast upp og mér farið að verða illt… er ég þá bara að nota of mikið salt? (1 teskeið útí 1 líter af vatni) ef ég færi til læknis haldiði að sýklalyf myndu virka á þetta? hef heyrt um að fólk fái sýklalyf útaf sýkingum en hef ekki heyrt um útaf bump-um

bara svona að taka það framm, ég ætla ekki að taka lokkinn úr..
sex is an emotion in motion