Jæja þá er það komið að því að mig er farið að langa afskaplega í Tattoo.
En ég er einmitt búin að vera að hugsa um það talsvert mikið í meira en tvö ár og er kominn með hugmynd sem mig langar dálítið mikið til að framkvæma.
Skammtíma planið er að fá Kanji inn Wrath Tattooaðann á hægri öxlinna/upp handlegginn og svo eitthvað í kringum hann sem liggur aðeins niður hendinna og upp öxlina.
Langtíma planið er að Fá á mig, á missmunandi tilheyrandi stöðum, allar syndirnar sjö (Pride, Wrath, Envy, Gluttony, Greed, Lust, Sloth), sem yrðu þá náttúrulega að vera í stíl að allavegana einhverju leiti.
http://japanese.about.com/bl50kanji_sins.htm
Þannig að ég hef nokkrar spurningar um þetta þar sem að ég er ekki mikið inni í Tattoo menningunni.
1. Ég er með aðeins af örum á öxlinni, hefur það mikil áhrif?
2. Hvaða listamenn eru þeir færustu hér á landi (vill frekar eyða miklu og fá flott en að sitja uppi með drasl)
3. Ég ætla semsagt að fá Mér Wrath á öxlinna/upphandlegginn og eitthvað utan um. En ég veit ekki alveg hvað það myndi vera, var búið að detta í hug tribal sem myndi teygja sig svona aðeisn upp og niður en ég er bara ekki alveg viss. Veit einhver um einhver sambærileg dæmi sem geta kannski veitt góðar hugmyndir?
Mér dettur ekkert fleyra til að spurja um í bili held ég..
ég vona bara að einhverjir sjái sér fært að gefa mér góð ráð ^_^