ég fékk mér tattú neðarlega á bakið síðasta haust. ég passaði mig vel meðan það var að gróa og það var bara mjög flott.

svo núna undanfarnar vikur er mig búið að klæja rosalega í bakinu ég var farin að klóra mér með bursta. svo um daginn var ég að skoða tattúið og ég sé svona rákir í því.

ég vissi ekki að það væri hægt að klóra tattúið af þegar það er löngu gróið…. er það hægt eða er ég bara eitthvað rugluð?
muhahahahaaaa