mig langaði að athuga hérna hvort það væri sniðugara að fara á stofu t.d. eins og Tattoo&Skart til að láta gata í manni eyrun? Og þá með nál..
Eða hvort maður ætti að fara á stofur, svona hárgreiðslustofur og láta skjóta í eyrað..
Þó reyndar… seinast þegar ég fór á svona stofu fór ég á Pílus í mosó og konan skaut götin þannig að þau eru í mis hæð.. ekkert augljóst samt en ég sjálf tek vel eftir því.
En hvor heldur þú að sé sniðugara?
Byssa á hárgreiðslustofu eða nál á Tattoo&Skart
Takk fyrir lesninguna og öll leiðinleg komment og allt sem fer í þá átt er alveg vel afþakkað:)
Takk fyrir mig.
~ Systematic, Sympathetic