Tattú á sérstakann stað :-)
Ef ég fer til Danmerkur í sumar þá ætla ég að fá mér tattú, en ég var að pæla í einu, er vont að fá sér tattú? Staðurinn sem ég er að pæla í er á kónginn (framan á typpinu:P). Hvernig er það gert, er það vont og tekur það langann tíma? Ég var að hugsa um bara tvö augu og mun eða svona broskall eiginlega…látið ykkar hugmyndir flæða hingað inn um hvort þetta sé heimskulegt eða ekki. Skítköst vel þegin :-)