þannig er mál með vexti að ég fékk mér gat í augabrún ágúst síðastliðinn. Gatið var mjög flott þangað til fyrir svona 4 mánuðum. síðan í desember eða fyrr hefur blætt og eitthvað þannig. síðan var ég laminn beint í gatið um daginn og fyrir ofan efri kúlu er svona fjólublátt dæmi sem ég vet ekki hvað er. þegar ég þrýsti á þetta dæmi kemur bara blóð og læti. 1/6 af lokknum stendur útur gatinu.
ætti ég að taka lokkinn úr og byrja uppá nýtt ???