Ég er að fara að fá mér annað tattoo-ið mitt 9 apríl, Íslenska skjaldarmerkið á upphandlegginn, og ég kemst að því að það er fast verð á skjaldarmerkinu: 35þúsund kall!
Ég borgaði 20þúsund kall fyrir stærra tattoo hjá sama húðflúrara.
Ekki beint sáttur, þarsem ég á bara 40þúsund til að endast mér mánuðinn.
Vælivæl.