Sæl, er að spá í að fá mér gat í augabrúnina en það stendur þannig á hjá mér, að ég er að æfa bardagaíþrótt þannig að ég þyrfti alltaf að taka pinnan út í hvert skipti eða hann myndi örugglega rifna úr.

Ég var bara að spá hvort að það væri fræðilegur að gatið myndi gróa almennilega ef ég væri alltaf að taka pinnan út svona 3-4 sinnum á viku?
Geri mér líka grein fyrir að kannski fyrstu 1-2 vikurnar eftir að ég fengi mér gatið myndi ég ekkert æfa til að gefa því smá tíma.

Líka spá hvort að gatið myndi skemmast eitthvað ef að það væri alltaf e-h að nuddast upp við það sem gerist örugglega á æfingum, gæti reyndar teipað yfir það?
WHAT?