þannig stendur á því að ég er með rosalegar sýkingar í tvem eyrnagötum. ég er líka með bólur (í andlitinu). pabbi segjir að þetta sé útaf því að þegar maður fær sýkingu og er með hana svona lengi þá myndast mótefni sem reynir að virka á móti sýkingunum en í leiðinni lætur mótefnið bólurnar verða miklu bólgumeiri og stærri, safaríkari líka. konan hans segjir það líka og þau eru bæði læknar. þau ráðleggja mér að taka þetta úr en ég tími því ekkert!! búin að hafa geðveikt mikið fyrir þessu og bara AAA! svooo, hvað svona ráðleggið þið mér og hvað vitiði um þetta??
fyrirfram þakkir :)