Gat í augabrúnina
ég fékk gat í augabrúninna fyrir 19 dögum, ss 2 vikur og 5 dagar síðan, og það er fyrst núna fyrir 2 dögum að byrja að blæða eitthvað og að koma meiri gröftur, er þetta normalt? fékk glas með sótthreinsi efni og það er að verða tómt, og Sessa sagði að þegar það er orðið tómt þá þarf eg ekki að sótthreinsa aftur. en hvað er málið með að það er að byrja að blæða og koma meiri gröftur en vanalega núna? ég er ekkert aumur eða neitt í gatinu.